
Phil Steward , Hálsnámskeið
á vorönn 2026 mun hann Phil Steward koma til landsins og vera með 3ja daga námskeið á vorönn 2026. Fyrstu tvo dagana mun hann kenna námskeið sitt „ Fine tuning of the neck“. Á þriðja deginum mun hann kenna nemendum ýmsar Bowen hreyfingar sem hann hefur safnað saman frá sínum ferli sem meðferðaraðili.
Námskeiðið hans verður haldið á vorönn 2026 nánari upplýsingar um stað og stund koma þegar nær dregur vorönn).
Hér er lýsing á námskeiðinu (tekin beint af heimasíðu Phils, (www.Assesment Led Bodywork)
Two day workshop, taking a deep dive into the structure and function of the neck. This course comes from 30 years of clinical practice. It is practical based and you will use it on every client, from your next clinic day onward. It will take your existing neck work as the foundation on which to build a new more precise, targeted and clearly understandable methodology and system of tissue release.
Detailed work relating to the sub occipital muscles, scalenes, pterygoids, sternocleidomastoids and more. Looking at the order moves need to be done in and why this should change depending on your client’s presentation. Finer work, including, shoulder stabilisation that increases ROM, delicate release of tissues related to the nuchal ligament and more neural stimulation to free the neck.
Þar sem fjöldi nemenda er takmarkaður þá er skráning á þetta námskeið með fyrirkomulaginu „fyrstur kemur fyrstur fær“
Verð á námskeiðinu er 80.000.- Þeir sem greiða staðfestingargjaldið fá sérkjör á netnámskeiðinu hans „Fine tuning of the Neck“ . Gott til undirbúnings fyrir námskeiðið hjá honum.
Upplýsingar og skráning hjá Birgi í síma 899-8422 eða í Birgir@Birgirh.is
Verður á dagskrá á vorönn 2026
Frekari upplýsingar á birgir@birgirh.is