
Nánari upplýsingar
Námskeið í bandvefslosun með nýrri nálgun.
Þetta námskeið er sérsniðið fyrir þá sem starfa nú þegar sem líkamsmeðferðaraðilar, sjúkraþjálfara , nuddara , einkaþjálfara jafnt sem byrjendur sem vilja dýpka færni sína í að vinna með bandvef líkamans og losa spennu í því kerfi og þannig auka líkamsmeðvitund og stuðla að jafnvægi í kerfum líkamans.
Með áherslu á að losa um þá staði þar sem mænuslíðrið hefur festu við spjaldhrygg, hrygg og höfuðkúpu býður námskeiðið upp á nálgun til að stuðla að endurbættum ás- og mjaðmagrindarstöðugleika með bandvefslosun. Markmiðið er að bæta heildrænt sjálfsjafnvægi líkamans og styðja við starfsemi ósjálfráða taugakerfisins
Námskeiðsefni:
Fyrri hluti:
-
Undirstöðuatriði í líf- og lífeðlisfræðilegum kenningum um bandvef líkamans og mænuslíður
-
sameina hugmyndir og aðferðir úr ýmsum meðferðarfræðum, þar á meðal Bowen-meðferð, kírópraktískri heimspeki og osteópatíunni . Þessar nálganir leggja áherslu á getu líkamans til að heila og lækna sjálfan sig. þegar byggingarleg vandamál eru leiðrétt.
-
Heildrænar greiningaraðferðir til að finna grunnorsök einkenna og skertra líkamshreyfinga
-
Bandvefslosun kennt að losa um spennumynstur í mjaömagrind , hálsi og á kjálkasvæði , með sérstökum aðferðum fyrir TMJ- og spjaldhryggjarvandamál
-
Þróun nákvæmrar næmni í snertingu til að greina og greina ástand bandvefjar
-
Yfirlit yfir heildræn áhrif meðferðar til að ná fram jafnvægi í líkamann sem og styðja við bætta líkamsstarfsemi
-
Á námskeiðinu mun kennarinn meðhöndla sjúklinga til að sýna hvernig þessi vinna fer fram.
Annar hluti:
-
Stutt upprifjun á því sem kennt var á fyrri hluta námskeiðsins svo sem greiningaraðferðum og verklegum atriðum. Spurningar og svör er varða efni fyrsta hluta.
-
Viðbótargreiningaraðferðir til að staðsetja nákvæmlega svæði sem valda megintruflunum á líkamsjafnvægi
-
Bandvefslosun fyrir vandamál þegar spenna í útlimum líkamans hafa áhrif á starfsemi grindar , hryggs , háls og kjálkaliðar
-
Útskýrt verður myndrænt hvernig þessi bandvefslosun getur gagnast á spennumynstur sem valda því að hreyfigeta líkamans minnkar. Einnig verður kennd markviss aðferð til að losa um spennu og ná þannig fram betri virkni og hreyfigetu í líkamann.
Vertu með á námskeiði sem beinir sjónum að nýrri nálgun til að losa um bandvef líkamans . Námskeiðið er hannað fyrir fagfólk og áhugasama byrjendur sem vilja bæta færni sína og skapa meiri sjálfbæra líkamsstjórn í starfi og lífi.
Skráðu þig núna og lærðu aðferðafræði sem nýtist þér bæði í meðferð og þjálfun!
Fyrri hluti námskeiðsins fer fram dagana16. 17. og 18. maí 2025. Seinni hluti námskeiðsins fer síðan fram 19.20 og 21. september 2025,
Milli námskeiðanna þurfa nemendur að sinna heimavinnu.
Verð er kr 75.000.- fyrir hvort námskeið
Upplýsingar og skráning í Birgir s. 8998422 birgir@birgirh.is
Nánari lýsing á ensku er að finna hér að neðan:
Using fascial release to achieve tonal symmetry
‘With a focus on the dural attachment sites’
Course content module 1:
-
Underlying principles and theory relating to fascia and the dura mater
-
Chiropractic, osteopathic and acupoint influences relating to the approach
-
Holistic assessment techniques to identify the primary areas causing dysfunction/ symptoms
-
Fascial releases to influence the ‘Central axis and pelvis’ including corrections for Tmj and coccyx dysfunction.
-
The importance of tactile recognition to identify pathology
-
Putting it all together to achieve tonal symmetry allowing the body to self regulate and achieve homeostatic regulation.
-
Real patient demonstrations
Module 2
-
A review of the assessment techniques and practical components of module 1
-
Additional assessment and screening to help identify and target the primary area of dysfunction
-
Fascial releases for dysfunctions when peripheral areas are contributing to dysfunction in the central axis and pelvis
-
Patterns in practice: Common patterns of dysfunction in relation to clinical practice and how to provide a targeted treatment
Hver er Matt East
I am a physiotherapist & integrated health practitioner with almost 25 years experience.
After completing my physiotherapy degree in London in 2000, I gained experience in the core areas within the NHS before spending a few years working in hospice care, helping patients with complex pain and emotional needs.
Following an injury sustained in 2006, I developed unresolving chronic musculoskeletal pain which wouldn’t respond to a traditional physiotherapeutic approach. Whilst seeking answers to my own problems, I trained in the Bowen technique and discovered the world of fascia. Since then I have trained in a number of techniques which include the Emmett technique, Neurolink and Anatomy in motion.
I also recently qualified as a Naturopath I have been running a busy Physiotherapy and natural health clinic for 15 years working full time utilising a non -pharmacological approach to restore the health and well-being of my clients.
I look at addressing the physical, emotional and chemical stressors that are driving my patients symptoms.
Alongside treating my private patients I have been teaching in the Uk and throughout Europe since 2017. When I’m not working my two teenage sons keep me busy and I have a passion for the sea, surfing as much as I can. When the surf is flat I enjoy spending time in nature and am a keen runner, adopting a barefoot running approach since completing the Anatomy in motion training.